Monday, June 28, 2021

Helga Þórleifsdóttir's letter for Guðni Jónsson, dated May 6, 1482

Source:

Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt Fornbréfasafn, Volume 6, page 433, published by Hið Íslenska Bókmentafélag, Reykjavík, 1900, 1904


Helga Þórleifsdóttir sells and gives Guðni Jónsson the land Neðra-Bakki in Langadalur in Kirkjubólssókn for full ownership, and he receives the value of the land.

My 800th post on this blog!

The letter:

Þad Giore Eg Helga ÞorleifsDotter Godum monnum viturligt. ad ec medkiennunst med þessu mijnu opnu Brefe. ad eg hefe sellt og feingid Gudna Jonssyne Jordina Nedra Backa j langadal j kirk[i]u Bolz kirkiusokn til frialz forrædis og fullkomligrar Eignar. vndan mier og mijnum Erfingium. enn vnder Greindañ Gudna og hans Erfingia og Epterkommendur. med ollum þeim Gognum og Giædum sem greindri Jordu fylger og fylgt hefur ad fornu og nyu. og Eg hefe fremst eigande ad ordit. Medkiennest eg adurnefnd Helga Þorleifsdotter ad eg hefe fulla og alla peninga vppborid af optnefndum Gudna Jonssyne fyrer optnefnda Jord Backa. suo sem mier vel anæger. Þuj gef eg þrattnefnd Helga ÞorleifsDotter tijttnefndan Gudna Jonsson kuittañ og akiærulausan fyrer mier og aullum minum Aurfum og Epterkomendum vm þrattnefnda Jord og Jardarverd. Og til sannenda hier vm setta eg mitt Jnsigle fyrer þetta Jardar Bref. er skrifad var j Huamme j Huamssueit vppa Johannis Dag apostulj ante portam Latijnam. þa lidit var fa hingadburd vors herra Jhesu Christi m. cccc. lxxxij.

No comments:

Post a Comment