Source:
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt Fornbréfasafn, Volume 7, page 332, published by Hið Íslenska Bókmentafélag, Reykjavík, 1903, 1907
The letter:
Þad giore eg Jnguelldur Helgadottur godum monnum kunnugtt med þessu mijnu opnu brefi ad eg medkiennunst. ad eg hefi feingit þau xijc af abotanum Halldore sem hann atti mier ad giallda fyrir partinn j midianesi. sem skilid var j mijnu profenttubrefi þui gief eg adurgreind Jnguelldur Helgadottur Abota Halldor olldungiss kuittañ fyrir þessi tolf kugilldi fyrir mier og mijnum epterkomendum.
Og thil sanninda hier vm̃ et cetera.
With modernised spelling:
Það gjöri ég Ingveldur Helgadóttir góðum mönnum kunnugt með þessu mínu opnu bréfi að ég meðkennust, að ég hefi fengið þau 12.000 af ábótanum Halldóri sem hann átti mér að gjalda fyrir partinn í Miðjanesi, sem skilið var í mínu próventubréfi; því gef ég áðurgreind Ingveldur Helgadóttur Ábóta Halldór öldungis kvittan fyrir þessi tólf kúgildi fyrir mér og mínum eftirkomendum.
Og til sanninda hérum et cetera.
No comments:
Post a Comment