Source:
The letter:
Veledla Herra,
fyrer nockrum árum hede eg sal. Petre Markussyne efter hans bón Liliu og Pislargrát (er menn svo kalla) á pergament skrifad, var mín eftertekt su, ad hann þessa óskade ydur til þienustu þeirrar ad lata þad utcopiera. Ef nu svo er ad þier, minn herra, hafed þetta vid hönd, er su mín ósk, ad þad mætte mier sendast med fyrstu skilvísum ferdum, enn ad jeg til þessa svo alvarlega mæle, orsakast þar af, ad gódur vinur, hvers ósk eg má ei nei seigia, hefur mig umm þetta beded, og bid eg minn herra, ad hann mier ei reidest fyrer þetta mitt diörfungar skrif, enn i sannleiks raun var ei þesse skræda mín siálfrar eign, enn ef þad ölldunges i minu vallde stæde edur staded hefde, skyllde jeg hverke fyrr nie sídar annad uppa skrædu þessa taled hafa enn þad hun være ydar H. d. til þienustu, því meira gott eigum eg og míner ydur ad þacka enn med þessa effterlátseme audsynast kynne.
No comments:
Post a Comment