Source:
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt Fornbréfasafn, Volume 6, page 26, published by Hið Íslenska Bókmentafélag, Reykjavík, 1900, 1904
Halldóra Þorvaldsdóttir relinquishes the abbot Ásgrímur of Helgafell from all exchanges between them and removes the unpaid property that was to accompany the four lands in Bervík that she had given to the monastery.
The letter:
Kuittunarbrief Halldoru Þorvalldzdottur vm Jarder j Bervijk.
Ollum godum monnum sem þetta brief sia edur heyra heilsar Halldora Þorvalldzdotter [med] k[uediu] guds og s[inne] kunnugt giorandi ad eg hefi gijortt Abota Asgrim af stadarinz vegna ad Helgafelli kuittañ og lidugan af ollum skiptum og skulldaferlum sem eg hefi vid stadinn att fra fyrsta tijma er eg atta nockud vid hann ad skullda, og þar til sem nu er komit. so giore eg stadinn og yfer vel kuittañ af ollum þeim stærrum og smærrum sem eg hefi til hanz lagtt. og hefi ongua skulld fyrir skilid. so kiennunst eg og med þessu mijnu opnu brefi ad eg hefi fullkomliga vppgefid þa omagavist sem eg hafdi ætlad ad fẏlgia skillde jordunum þeim fiorum a Snæfellznesi med x kugilldum er eg hefi stadnum gefid. saker þess ad mijn profenttuseta hefur ordit a stadnum. er eg ætlade med fyrstu. skal þetta allt saman snuast vpp j mitt testamentum optnefndum stad a Helgafelle til frelsiz og nada.
Og til sanninda et cetera.
Actum Helgafelle Anno 1371.
No comments:
Post a Comment