Friday, March 19, 2021

Solveig Þorleifsdóttir gives Einar Björnsson ownership of the land Rófa in Miðfjörður, dated May 10, 1476

Source:

Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt Fornbréfasafn, Volume 6, page 71, published by Hið Íslenska Bókmentafélag, Reykjavík, 1900, 1904


Solveig Þorleifsdóttir gives Einar Björnsson full ownership of the land Rófa in Miðfjörður.

The letter:

Rofubref.
Þat giauri eg solueig þorleifsdotter godum monnum kunnigtt med þessu minv opnu brefi. ath eg hefi feingit uel bornum manni einari biornssyni jord mina er heitir rofa og liggr j midfirdi j stadarbacka kirkiusokn. med aullum þeim gaugnum og gædum. hlutum og hlunnendum og allt þat fe er þar kann finnazt j jordu edr aa iordu. nema eigandi uerdi at. og jordunni hefir fylgt at fornu og nyiu. og eg uard fremst eigandi at. undan mier og minum erfingium. Enn under einar og hans erfingja. til æfinlegrar eignar. Skal adr greindr einar hallda iordunne til laga. Enn eg solueig þorleifsdotter suara lagariptingum aa iordunni. huerir sem akæra. Og til sanninda hier um setta eg mitt jnncigli fyrir þetta iardarbref er skrifat uar j bauduarsholum j uestrhopi. föstudaginn næsta fyrir halluardzmessu aar eptir guds burd. þusund. cccc. siautigir ok sex aar.

No comments:

Post a Comment